top of page
AcroYoga jam
AcroYoga djamm er opinn tími í félagafimleikum.
Engin skipulögð kennsla en kennarar geta ráðlagt iðkendum og komið byrjendum af stað.
Byrjendur og lengra komnir geta leikið og æft saman í öruggu og skemmtilegu umhverfi.
​
Hvað þarftu að vita fyrir AcroYoga djamm?
Stemningin
-
Mæta a.m.k. 10 mín fyrir tímann
-
Mæta með vatnsbrúsa
-
Við tökum öll saman upphitun
Líkaminn
Hreint
Hrein föt
Sleppa lausum skartgripum
Þægileg föt
Teygja fyrir sítt hár
​
Hugurinn
Opinn hugur
Jákvæðni
Egóið skilið eftir heima
Komum með virðingu og traust
Veitum öryggi og skemmtun
bottom of page


