top of page
IMG_20220321_205126_edited_edited.jpg

Einkatímar og meðferðir

AcroYoga - Yoga - Nudd - Bandvefslosun - Tónheilun

Viltu læra á þínum hraða og þínum tíma? Viltu einkatíma?

Viltu einkatíma eða einkanámskeið fyrir þitt fyrirtæki, vinahóp eða fjölskyldu?

Viltu prófa tælenskt nudd og/eða fljúgandi tælenskt nudd?

Viltu prófa tónheilun og slökun eða bandvefslosun?

Viltu Auyrvedic Kerala nudd?

Upplýsingar um úrval einkatíma og meðferða verður sett inn fljótlega.

Ef þú getur ekki beðið, hafðu þá samband við okkur í tölvupósti eða skilaboðum. 

Coming soon

Besta gjöfin

Viltu gefa sjálfum þér eða öðrum ómetanlega gjöf fyrir líkama, huga og sál? 

Kauptu einstakan pakka með sex ólíkum hamingjustundum. 

Pakkinn er gjafakort í allt af eftirtöldu: 

1) Einkatíma í AcroYoga (solar) 

2) AcroYoga (lunar) og tælenskt nudd

3) Einkatími í yoga - slökun og opnun í restorative yin yoga og þaðan beint í algjöra yoga nidra slökun

4) Kakó og tónheilun

5) Einkatími í bandvefslosun

6) Ayurvedic Kerala olíu nudd

Meiri upplýsingar koma fljótlega

IMG_20220321_195506_edited.jpg
bottom of page