Næstu AcroYoga námskeið
AcroYoga Reykjavík heldur styttri og lengri námskeið, fyrir byrjendur og lengra komna.
Námskeiðin verða auglýst bæði hér og á Facebook og Instagram.
Ef þú vilt einkatíma frekar en námskeið, smelltu þá hér.
AcroYoga grunnnámskeið
Komdu að leika
Á námskeiðunum er farið í grunntækni og grunnstöður í AcroYoga. Námskeiðin henta bæði þeim sem hafa aldrei prófað AcroYoga og þeim sem hafa smá reynslu en vilja styrkja grunninn sinn.
Næsta námskeið er:
16. mars -6. apríl 2025
Sunnudaga kl. 12:00-14:00
Samtals 4 skipti.
Upplýsingar um viðburðinn HÉRNA
Skráning á viðburðinn HÉR
AcroYoga grunnnámskeiðin okkar



AcroYoga djömm
Haustið 2024 í Ármúla 19
Engin skipulögð kennsla en kennarar eru til staðar og aðstoðar og eru fullir af hugmyndum til að hjálpa þér að taka þínu iðkun lengra.
Byrjendur fá alltaf smá kynningu á AcroYoga
Verð: 1500 kr. fyrir stakan tíma
10 skipta djammkort á 10.000 kr.
Næstu djömm:
Alla sunnudaga kl. 10:30-12:00
Ármúla 19.
Gengið inn á vinstri hlið hússins, upp stiga.
Allar upplýsingar á Facebook og Instagram


